Færsluflokkur: Íþróttir
5.10.2009 | 13:57
Myndir frá Florida Captain mótinu - smella hér!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2009 | 21:49
Florida Captein mótið fór fram í blíðskapar hríðarbyl
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.9.2009 | 22:33
Florida Captain
Nú ætlum við sem höfum farið saman til Florida að hittast í okkar árlega golfmóti. Mótstaður er GKG og ætlum við að spila Mýrina. Mótsdagur er laugardagurinn 26 sept. Skráning er hafin og verða menn að ákveða sig fljótt því skráning lýkur klukkan 16:04 þann 23 sept.
Síðan ætlum við að grilla saman í félagsheimili BirdieTravel (heima hjá Lolla) og ef við þekkjum félagana rétt þá má búast við því að Capteinninn mæti og sjái um gleðina.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.9.2009 | 23:11
Karlinn kominn með nýjar kylfur
Nú er kallavei karlinn kominn með nýjar Callaway kylfur. Þeir félagar í Hole in one seldu mér járnasett og fylgir því forgjafarlækkun.................. Það var þannig að ég fékk eina kylfu lánaða og fór í Bása, slegið úr einni fötu og ekki aftur snúið. Um er að ræða Callaway X-Forged. Nú er bara að koma sér út á völl og reyna við forgjöfina.
Kveðja Lolli
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.9.2009 | 07:58
42 punktar á Grafaholti
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2009 | 21:25
Vatnaboltar - til styrktar vallarstarfsmönnunum í Grafarholti!
Birdiefélagar!
Vinir mínir, vallarstarfsmenn í Grafarholti voru að veiða bolta úr tjörninni og eru með þá til sölu.
Þeir eru með allar helstu týpur, Titleist, Srixon etc. Allt saman er flokkað og selt í dúsinum á sanngjörnu verði. Verðdæmi Titleist PTS Solo 12stk á 1500 kall eða 125kr stk. Titleist NXT 2000 kall dúsinið. PROV1 á 4500 kall dúsínið. Þeir eru með þetta í vélageymslunni í Grafarholti. Eru þar frá 7-15 nema til 13 á fös. Þeir sem vilja hringja á undan sér geta hringt í Gunna Marteins í síma 772-9545.
Kveðja,
Hlö
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2009 | 12:17
Eru ekki takmörk á driver-stærð........
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.8.2009 | 22:10
Aðeins fjögur sæti laus
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2009 | 20:42
Það gengur hratt á þau 24 sætin
Nú eru 17 búnir að staðfesta þáttöku i Floridafeðinni á næsta ári.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2009 | 17:54
Florida 2010
Sælir
Þessi tilkynning fór í loftið í gærkveldi og eru 12 kappar búnir að bóka sig.
Jæja þá er komin dagsetning og verð
Árið 2010 ætlum við birdie bræður að fara til Inverness í Florida
Brottför er 13. apríl og verðum við í 8 daga
Við erum með 3 hús eða pláss fyrir 24 spræka spilara
Eins og staðan er í dag þá er verðið áætlað 129.000 ísl.kr.Vantar að flugfélagið geti gefið upp endanlegt verð
KveðjaSiggi&Lolli BirdieTravel
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)