Færsluflokkur: Íþróttir
29.12.2009 | 18:43
Tiger fluttur að heiman
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2009 | 01:28
Tiger sendi okkur annað jólakort
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2009 | 14:15
Magnaðasta "hola í höggi" allra tíma!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.12.2009 | 17:42
Ný viðmið í Floridaferðum
Nú er svo komið að konan er ekki sátt með það að ég fari til Florida með sömu markmið og áður. Ég hef gefið það út að komast til Florida til að vera eins og Tiger. Nú bregður svo við að það er ekki vel séð að notast við Tígra sem viðmið. Allt í einu upphefst John Daly sem fyrirmynd eða...............
Er ekki rétt að notast við sitt eigið ágæti og setja viðmiðin á sjálfan sig.
Tiger íþróttamaður áratugarins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2009 | 14:03
Fékk jólakort frá Tiger Woods!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.11.2009 | 21:28
Hlýjar myndir í kuldanum
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.11.2009 | 23:37
SPOT Florida fundur
Miðvikudagur klukkan 20:00 ætlum við að hittast og fara yfir það helsta varðandi Floridaferðina 2010. Siggi Hlö verður með ljósmyndasýningu og Lolli verður með húslestur............ Nei við ætlum að fara yfir verð og annað, sjá hverjir eru ákveðnir og menn undirbúnir fyrir fyrstu rukkun.
Steini W, Gísli bróðir, Silli snilli, Jonni lögga, Hjölli driver, Smitharinn, DJ Ödzi Wipeout eru búnir að boða komu sína. Alli, Palli, Halli, Kalli, Hjölli, Hlölli, Lolli og Sigurður líka. HVAÐ MEÐ ÞIG ?
Sjáumst á SPOT klukkan 20:00
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2009 | 21:17
Mánudagur æfing og miðvikudagur fundur
Á mánudagsæfinguna sem er klukkan 20:00 ætlar Valdi að mæta með sveifluhraðamæligræjuna. Ég mæli með þessari græju, mjög gaman að sjá hve hratt maður sveiflar. Nú er bara að mæta og mæla sig.
Á miðvikudagskvöld klukkan 20:00 ætlum við að hittast á SPOT og fara yfir stöðuna varðandi ferðina því nokkrir eru komnir á biðlista og spennan að magnast.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2009 | 20:37
Æfingar í Básum - léleg mæting!
Þá eru æfingar hafnar aftur í Básum öll mánudagskvöld kl. 20. Á síðustu æfingu mættu 3 og hálfur. Siggi Hlö, Lórenz og Valdi ásamt því að Jónatan lögga á bakvakt mætti fyrir utan Bása en var kallaður út. Þetta er auðvitað léleg mæting en ber að þakka þó þeim sem mættu. Á æfinguna mætti Valdi með sannkallað Gadget frá USA. Þetta er sveifluhraðamæling sem mælir hraða kylfuhausins og gefur upp hvernig maður stendur sig í sveifluferlinu. Þetta er undratæki og við erum að spá í að fá Valda til að mæta aftur með þetta tæki næsta mánudag og sjá hvort það hreyfi ekki menn úr sófanum! Reyndar kemst Capteinn Hlö ekki á æfinguna þar sem hann verður staddur norður af London á engu smá golfhóteli www.oldthorns.com að skemmta sér og öðrum. Endilega kíkið á þessa vefsíðu og grenjið!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.10.2009 | 18:39
Mánudagsæfing í kvöld
Nú er mánudagur og því er æfing í kvöld hitin er um 9°C og því ekkert til fyrirstöðu að mæta og æfa svingið. Byrjum klukkan 20:00 að staðartíma.
Sjáumst í kvöld.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)