Djö....var gaman úti að leika

Þá eru allir komnir heim eftir vel heppnaða ferð.

Úrslit úr mótinu voru þau að í 1. sæti varð Jón Ásgeir irobot með 46 punkta það segir sig sjálft að hann hefur æft vel í vetur og vel að sigrinum kominn. Í 2. sæti varð Eiríkur með 40 punkta og í því þriðja voru jafnir þeir Siggi H Sig og Jón Þór.

Veðrið var frekar einkennilegt en aldrei í níu ára sögu BirdieTravel hefur þurft að aflýsa golfi í heilan dag vegna þess að þrumur og eldingar ásamt fellibyls sem gekk yfir Floridaskagann. Fellibylurinn gekk yfir einn völl sem við spiluðum og brotnuðu yfir 300 tré á vellinum.

En það voru glaðir golfarar sem fengu útrás á völlum Florida og smá lit í kaupbætið þar sem það kom upp sól alla aðra daga og einn daginn fór hitinn í 35°C en það þótti mönnum full mikið af því góða.

Takk fyrir samveruna BirdieTravel félagar

Kveðja Siggi&Lolli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk Sömuleidis. Jà skrítid vedur.

Hjölli (IP-tala skráð) 19.4.2011 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband