Veðurspá fyrir fyrsta golfdaginn á Florida

    Feb 28
DayNight


Partly Cloudy
High
24°C

Precip
10%

Wind:WSW 14 km/h
Max. Humidity:70%
UV Index:7 High
Sunrise:6:56 AM ET
Avg. High:23°C
Record High:31°C (1961)



Showers
Overnight Low
12°C

Precip
30%

Wind:W 6 km/h
Max. Humidity:81%
  
 
Sunset:6:28 PM ET
Avg. Low:9°C
Record Low:-3°C (2002)

Last Updated Monday, Feb 19, 6:22 PM Eastern Standard Time

Golf síðasta daginn í Florida

golfmontage

Þá er komið á hreint með völl síðasta daginn okkar í Florida, þann 7.mars, daginn sem við fljúgum heim. Við munum spila á glæsilegum velli sem heitir The Oaks og er inná Terra Vista svæðinu í Citrus Hills sem er í 8. mínútu fjarlægð frá húsunum okkar. Þeir sem vilja skoða hann nánar geta smellt á HÉR ER VÖLLURINN Hringurinn kostar 30 USD, flatargjald, golfbíll og skattar. Sem er aðeins 12 dollarar aukalega miðað við að golfbíll á Lakeside kostar 18 dollara.


Tiger komin með söfnuð

tiger_woods_golf_world_championship Sú frétt hefur borist að Tiger Woods er GUÐ og hefur hann opnað söfnuð að því tilefni þar kennir ýmissa grasa og er hægt að ganga í þennan söfnuð á alheimsvefnum, meðfylgjandi linkur kemur þér í beint samband við GOÐIÐ. www.tigerwoodsisgod.com Heart

Happy Graigmore

325475-1


Sagan á bak við Callaway

logo Í okkar hópi er gjarnan grínast með þá sem eiga Callaway golfsett því það er vissulega merki um háan aldur. Ef þið rekist á mann með splunkunýtt Callaway sett - munið að spyrja hvort viðkomandi sé nýlega búinn að eiga stórafmæli. Enginn alvöru golfari með greindarvísitölu hærri en forgjöf myndi kaupa sér Callaway nema gegn feitu gjafabréfi frá vinum og kunningjum. Sumir leggjast meira að segja svo lágt að kaupa sér Callaway bolta! Í Birdie Travel hópum er einn ellismellur sem elskar Callaway - það er Lórenz eða Lolli eins og sá gamli er gjarnan nefndur. Þetta er tilfinningamál og ber að fara vel að honum þegar grínast er með þessa hluti. Hann sá þó ljós í myrkrinu í gær þegar tveir golfarar á samningi hjá Callaway urðu efstir á PGA móti. Sjálfur nota ég Hippo og er stoltur af, það er samnefnari milli mín og kylfanna! Siggi Hlö

Sigurvegarinn á Nissan open notar Callaway

1. sæti.  Þetta er í pokanum hjá Charles Howell III

Driver:  FT-5 (9.0°)
Fairway Wood:  X HOT (3), X HOT (5)
Iron:  X-Forged (3-9)
Putter:  Black Series Prototype
Ball:  HX (.) Tour

 

 

 

 

2. sæti.  Þetta er Phil Micelson með í sínum poka

Driver:  FT-5 (8.5°)
Fairway Wood:  X-Tour (3+)
Iron:  X-Tour (4-9)
Putter:  PM 18 WH XG

Ball:  HX (.) Tour

 

 

 

 

Svo fékk Rich Beem holu í höggi og vann sér inn Nissan bifreið en hann er einnig með Callaway í sínum poka. 


Til hamingju Finnar!

Við verðum að samfagna Finnum frændum okkar með Miko Ilonen sem sigraði í morgun á mótinu í Indónesíu. Hann er búinn að vera í sex ár að reyna sig á Evróputúrnum og núna loksins ber það árangur. Það segir okkur að þolinmæði er dyggð sem Birgir Leifur verður að tileinka sér. Okkar stefna hjá Birdie Travel er hröð aftursveifla og berja af fullum krafti - þannig spila margir okkar félaga!!! Ekki ég.....NOT....hlö.
mbl.is Ilonen fagnaði sigri í Jakarta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvaða kylfu notaði Bellamy?

Við golfsjúklingarnir hjá Birdie Travel viljum fá að vita hvaða kylfu Bellamy notaði og óskum eftir ábendingum frá netverjum. Okkar hugmyndir eru að hann hafi ekki notað trékylfu því þá væri Riise sennilega ekki til frásagnar, þannig að hér hefur sennilega verið notað 7 járn. Einnig óskum við eftir ábendingum um forgjöf strákanna beggja. Að lokum, veit einhver hvað þetta fyrirtæki Riise gerir í Noregi ? Ætli það sé golftengt hehehe...
mbl.is Bellamy lamdi Riise með golkylfu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Allt er nú til

Þessa græju ættu allir golfara að eiga það er ekkert annað en að fylla hana af boltum og hún tíar upp upp fyrir mann. Þannig að það er tækifærið núna og kaupa svona í USA.

 

padTee Go Automatic Teeing Machine > TeeGo Golf Ball Dispenser > Swing Groove Trainer Golf Gift



Kunnuleg staða á Íslandi eða hvað............

Björn Steinar og tréð


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband