22.2.2007 | 14:11
Smá joke
Maður nokkur vildi fá að vita hvort ekki væri golfvöllur á himnum og fór til miðils.
Miðillin sagði við mannin að hann þyrfti að kanna málið og skildi hafa samband
við hann eftir nokkra daga. Svo hringir miðillin í mannin og segir við hann að
hann hafi bæði góða og slæma frétt.
Maðurinn vildi fá að vita góðu fréttina fyrst, miðillin sagði að á himnum væri
glæsilegur 36 holu völlur með 24 klst. aðgengi og að hann fengi einka caddy.
En það væri verra með slæmufréttina því að maðurinn ætti bókaðan teetime
kl:10:30 á sunnudagsmorgun.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2007 | 21:33
Talandi um að panta sér ákveðin golfbíl
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.2.2007 | 20:30
Kassalagaður Drífari
Er ekki málið að fá sér einn svona Drífara.
Hefur einhver slegið með svona verkfæri ? Og hvernig var þá tilfiningin ?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.2.2007 | 19:11
Hætturnar leynast víða
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.2.2007 | 00:43
Golfhermir á þriðjudegi
Nú er maður að koma heim eftir vel heppnaða æfingaferð í golfhermi í Sporthúsinu. Allt gekk þetta með ágætum. Hann brósi var þvílíkt heitur í púttunum að það vara bara snild. Hann setti niður hvert einpúttið á eftir öðri en ég náði bara einu einpútti sem var upp á 8 cm, góður ég. Ég mæli með að menn taki sér nú tak þar sem ekki er nema 6 dagar í brottför, skelli sér á æfingastaðinna sem í boði eru og stilli inn sveifluna og geri gott mót á Florida.
Fyrir þá sem taka sér tak þá minni ég á fimmtudagsæfingunna í Sporthúsinu klukkan 22.00.
Kveðja Lolli
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2007 | 22:53
Golftískan er komin
Þetta er það heitasta í USA í dag Lolli verður glaður með litina.
http://www.golfweektv.com/archive.asp?CATEGORY_ID=17&ID=529&FMT=WM
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.2.2007 | 20:49
Flottur þessi

Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2007 | 20:33
Þetta er félagslegur golfbíll
Hvernig er með þá sem voru á Hummer bílaleigubíl í síðustu ferð, hér er Hummer golfbíll.
Lolli er ekki rétt að þú sérpantir þennan því ekki má slaka á standardinum.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2007 | 18:50
Bloggið fer víða
Það má til sannsögu færa að bloggsíðan okkar fer víða og er þetta ein grein sem birtist á golffréttavefnum kylfingur.is þarna er farið lofsorðum um okkur flóridafara.
|
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2007 | 07:27
Þriðjudagsdjókurinnn

Íþróttir | Breytt s.d. kl. 07:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)