3.3.2007 | 22:19
Rigning og aftur rigning!!!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.3.2007 | 12:57
Allir að gera það gott í golfinu
Nú þegar þetta er skrifað er kl:07:40 og verið gera sig kláran fyrir þriðja daginn í golfinu allir eru með bros útaf eyrum eftir þvílíkt góða daga. Lolli gerir það gott er búin að fá sér einn ferkanntaðan.
Kveðja frá öllum heim á klaka
E.S. Hér er alltaf 24-30 gráður.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.2.2007 | 23:30
Kveðjur frá Florida

Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.2.2007 | 14:09
Golferðin hafin
Jæja,
Þá erum við komin á Leifsstöð og hefst þá biðin eftir fluginu en hér má versla að vild enda allt miklu ódýrara en heima á Íslandi hehehe.... Það er spenna í hópnum og allir spenntir að spila iðagrænan golfvöll á morgun í 22 stiga hita. Reynum að blogga frá USA - vona að það gangi upp enda margir spenntir sem bíða heima. Óskars rakara í Dúett Skipholti verður sárt saknað úr mínu húsi en hann hefur þegar staðfest endurkoma sína í ferðina að ári!
Siggi Hlö eða Mr. Captain Morgan to you.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.2.2007 | 16:02
Florida á morgun

Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.2.2007 | 14:01
Þessi ætti að fá verðlaun
A man and a friend are playing golf one day at their local golf course. One of the guys is about to chip onto the green when he sees a long funeral procession on the road next to the course. He stops in mid-swing, takes off his golf cap, closes his eyes and bows in prayer.
His friend says, "Wow, that is the most thoughtful and touching thing I have ever seen. You truly are a kind man."
The man then replies, "Yeah, well we were married 35 years."
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2007 | 18:30
Fleiri ferkantaðir
Það eru fleiri kylfuframleiðendur sem stefna í þessa átt að hafa Drívara ferkanntaða Hippo er komin með einn slíkan og verður forvitnilegt hvenær pro karlarnir fara að taka þá upp úr poka sínum.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.2.2007 | 11:31
Fleiri golfbílar
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.2.2007 | 18:46
kennslumyndbönd
Sælir félagar nú er ekki eftir neinu að bíða, heldur skella sér á netfangið www.golfspan.com gerast member (það er frítt) og sjúga í sig kennslumyndbönd í hinum ýmsu boltalegum t.d. bönkerum, röffi ofl. Svo er bara að æfa alla helgina því þetta er allveg að bresta á.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2007 | 20:56
Náðu tökum á wedge
Eitt það mikilvægasta í golfinu er stuttaspilinu og þá þarftu að ná góðum tökum á wedge járnunum þínum, hér er ágætt video sem er verðugt að sjá.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)