21.3.2007 | 20:33
Áfram Biggi Leifur!
![]() |
Van de Velde hefur titil að verja á Madeira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2007 | 20:40
KYNNING Á GOLFVELLI: EL DIABLO
Rétt hjá Van Der Valk svæðinu sem Birdie Travel fara til árlega er að finna falinn fjársjóð sem er El Diablo golfvöllurinn. Í næstu ferð verður farið með hópinn á þennan völl en þeir sem eiga leið um Florida á næstunni ættu að skoða þennan völl vel. Við hittum marga golfara í síðustu ferð sem allir mæltu með því að við færum á El Diablo. Þetta er talinn vera einn besti public völlurinn í USA og þarna koma atvinnumenn af PGA túrnum til að spila með sínum félögum. Þetta er völlurinn sem Phil Michelson og Ernie Els eru fastagestir á. Hér er vefslóðin fyrir áhugasama sem vilja kynna sér vefsíðuna þeirra.
One of the top ten courses in Florida.
GolfFlorida.com
One of the top twenty courses in six regions.
Florida Golf
#1 Best New Affordable Public Golf Course.
12/99 "Places to Play Golf Diges
Vinsamlegast verið líka dugleg að senda okkur upplýsingar um velli á netfangið okkar siggi@pipar.is
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2007 | 23:10
ÁFALLAHJÁLP Í BÁSUM Í KVÖLD!

Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.3.2007 | 23:48
Óöruggur á síðustu holunum
![]() |
Singh fagnaði sigri á Bay Hill |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2007 | 15:04
Sergio Carsia
Það er allt niður hjá þeim á Arnolds Palmer Invitational mótinu pútt dagsinis í gær átti Sergio Carsia.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2007 | 19:36
Callaway golfboltar
Þeir hefðu betur verið í björgunarvesti Callaway golfboltarnir sem fóru útbyrðis við garðskaga.
ps. kannski það hafi kostað of mikið kíkið á þetta.
http://www.stupid.com/stat/VEST.html
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2007 | 12:09
Þetta þekkjum við líka
Birgir Leifur er okkar maður og sendum við okkar mestu og bestu strauma til hans.
Við í Birdie Travel þekkjum það vel að fá skolla og það jafnvel á skolla ofan.
Sendum Bigga báráttukveðju og hafðu gaman af þessu, það gerum við að minnsta kosti
![]() |
Birgir Leifur: Fékk þrjá mjög klaufalega skolla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.3.2007 | 12:03
Illa farið með góða bolta
Þetta er frekar sorglegt að heyra að 50.000 stk af Callaway golfboltum hafi farið í hafið. GK átti von á þessu boltum og voru þeir í gám sem skolaðist af flutningaskipi á leið til lands.
Við Callaway drengir eða "Kallavei" eins og einn góður temur sér grínið segir þá eigum við þá von í brjósti að GK-menn verði sér út um nýja Callaway bolta sem allra fyrst.
Nú er bara að fara að læra köfun og skella sér í hafið.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.3.2007 | 14:54
Æfing í kvöld - Sporthúsið
Allir velkomnir að koma og æfa og pútta.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2007 | 20:23
Frá golfklúbbi stuðningsmanna Manchester United
Kæri Man UTD stuðningsmaður...
Nú er hafinn undirbúningur á þriðja Opna Man UTD golfmótinu.
Að þessu sinni fer það fram í Grafarholti, sunnudaginn 10. júní.
Mótið er haldið í samstarfi við Golfklúbb Reykjavíkur og Stuðningsmannaklúbb Manchester United á Íslandi.
Til að tryggja jafn góða stemningu og undanfarin ár, verður ræst út af öllum teigum samtímis.
Keppt verður í tveimur forgjafarflokkum og verða veitt fjöldi verðlauna.
Sigurvegarar síðasta árs voru þeir Haraldur Hilmar Heimisson (GR) og Róbert Rúnarsson (GR).
Vinsamlegast áframsendu þennan póst á vini og kunningja sem spila golf og styðja bókað við Man UTD.
Hægt er að skrá sig á póstlistann með því að senda línu á: hans@orninn.is
Come on you Reds!
Kveðja,
Hans Henttinen
Pétur Óskar Sigurðsson
Sigurður Hlöðversson
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)