Frábær fyrsti dagur

107 0010Þá er dagur eitt að kveldi kominn. Þreyttir og sáttir golfarar mættir í heita pottinn í húsinu að vinda ofan af sér með drykk í hendi og after sun í andliti. Flestir settu á sig sólarvörn fyrir fyrsta daginn en ekki allir. Helstu tíðindi dagsins eru þau að menn voru að slá þokkalega en ekki að skora eins og ætti að gera. Undur og stórmerki gerðust hér í Lakeside að Lórenz var að slá frábær teighögg en varð að játa sig sigraðan fyrir Captain Hlö sem skildi LóLó eftir fyrir aftan sig hvað eftir annað. Á 17. holu varð Captain Hlö að biðja LóLó afsökunar en þá átti Ló 220 metra eftir inn á green en Hlö tók sig til og smell hitti fíflið 280 metra högg!

Úrslit manna eiga að vera leyndarmál en við komust yfir skorkortin og svona eru tölurnar:
Lórenz - 93 högg
Siggi Hlö - 100 högg
Dóri Bárðar - 100 högg
Sissi píp - 101 högg
Siggi píp - 102 högg
Öddi - 103 högg
Ellmundur - 116 swííínnnngggg.....

Meira síðar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Siggi Hlö / Lolli / Steini

Djöfull leggst kvöldið vel í mig!

Siggi Hlö / Lolli / Steini, 21.3.2009 kl. 21:52

2 identicon

Ég sagði það Captain Hlö we að hotta Fíflið

Stonez (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 22:15

3 identicon

Hvernig í andsk. getur maður tjáð sig með tárum á þessari síðu ? veit ekki en fer bara í sturtu og grenja mig máttlausan kv. stenson

stinni (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 22:42

4 identicon

Lóló, hvernig var 1st tekin? Vinstramegin við tréið í hægri sveig, eins og planað var!? og svo létt chip og fugl?

(Fulham 2 - Manjú 0 ) bara til að þið fáið fréttirnar!!!!!

Skál.

Silli snilli (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 23:25

5 identicon

Það er einsgott að hann Gummi minn Hallbergsson var ekki með í ferðinni því þá hefði hann verið á 83 höggum í dag.Hann fær kanski að skreppa í hermi í vikunni og kíkja á bloggið ykkar það kostar ekkert ha ha.Hann tók að mér loforð að hann færi með næst en ég ætla ekki að hafa neitt skriflegt hér. Góða skemmtun og svo vantar mér svona talstöð fyrir barnið mitt til að setja útí vagn og appelsínuhúðarkrem sem brennir fitu. Þið finnið það örugglega.kv 19 Holan hans Gumma Hallbergs.

kveðja (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 01:09

6 identicon

Það lagðist svo vel í Cafteininn kvöldið að hann er búinn að liggja steinsofandi núna í 4 tíma stanslaust. Píparinn auglýsir hér með eftir Hlö!

Sissi píp (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 02:28

7 identicon

Áfram Hlö.....    eru buxurnar komnar ?

Kv Gummi Hi

Gummi Hi (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 13:46

8 identicon

Á ekkert að blogga eftir daginn og sýna okkur nýju buxurnar ?

Kv Gummi Hi

Gummi Hi (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband