Fćrsluflokkur: Íţróttir

Ađstađan í Básum rannsökuđ

Ritstjórn golfbloggsins fór í Bása í kvöld ađ rannsaka hvort ađstađan sé enn jafn glćsileg og hún var síđasta vetur. Niđurstađan er ađ ađstađan er bođleg félögum golfbloggsins og ţví verđa ćfingar haldnar öll mánudagskvöld í vetur kl. 20. Sem fyrr biđjum viđ áhorfendur ađ standa ekki of nálćgt golfurum á međan á ćfingum stendur til ađ forđast meiđsli.

Myndir frá lokuđu lokahófi Florida Captain mótsins eru komnar inn á alnetiđ. Myndavélin týndist skömmu eftir ađ síđasta mynd var tekin og greinilegt ađ búiđ var ađ hreinsa nokkrar myndir úr minni hennar enda ástand manna nokkuđ hressilegt. Sumir enduđu á ţví ađ vera sóttir af frúnni niđur í miđbć um leiđ og unglinginn!!!

Hér er vefslóđin á myndasyrpuna 


Frábćru golfmóti lokiđ

Ţá er Florida Captain mótinu lokiđ. Keppendur og áhorfendur voru til fyrirmyndar og gekk mótiđ áfallalaust fyrir sig. Úrslit verđa kynnt síđar í kvöld á lokađri vel-launahátíđ. Međfylgjandi er mynd af BlueTeam sem vann án vafa búningakeppnina sem reyndar var illa auglýst en Steini og Siggi vissu nákvćmlega af keppninni.

Stóri golfdagurinn er í dag - Florida Captain mótiđ

Viđ óskum keppendum til hamingju međ veđriđ sem lítur vel út en á tímabili var spáđ ofsaveđri. Keppendur eiga ađ mćta klukkan 14.30 og fara yfir keppnisskilmála og ţiggja Captain í Coke í teiggjöf.
Viđ biđjum áhorfendur ađ rađa sér vel međfram vellinum og passa ávallt upp á ađ vera ekki í skotlínu viđ leikmenn. Frítt er inn á vallarsvćđiđ fyrir konur og börn og karlmenn. Hvetjum fólk til ađ fjölmenna og fylgjast međ neđangreindum afreksdrykkjumönnum keppa í dag í móti ársins.
Hér er svo uppröđun á hverjir leika saman, en leikiđ er eftir Captain Scramble fyrirkomulagi, sem er nokkurn veginn allir saman.

Holl nr 1.
Sigvaldi T. Sigurđsson    18.5
Lórenz Ţorgeirsson         11
Páll L. Sigurđsson        22.8
Forgjöf 7

Holl nr. 2
Ţórleifur Gestsson    9.6
Páll Eyvindsson        26.1
Loftur Ingi            8.9
Forgjöf 6

Holl nr. 3
Sigţór Magnússon "Plummer"19.9
Kristján Jóhannsson19.8
Dóri Bárđar 21
Sigurđur Stefánsson21.4
Forgjöf 8

Holl nr. 4
Steingrímur Waltersson    13.1
Sigurđur Hlöđversson        20.2
Bjarni Ragnarsson        17.5
Óskar Alfređsson            21.8
Forgjöf 7



Golf-pokamerkin sem allir vilja

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţá eru golfpokamerkin fyrir Floridaferđina 2008 klár í framleiđslu eins og kynnt var á kynngarfundinum á Players í gćrkveldi. Fyrstur til ađ borga stađfestingargjaldiđ var enginn annar er Stones Carpenter eđa Steingrímur Waltersson. Mađurinn er iđnađarmađur og ţeir eru ekki fátćkir um ţessar mundir. Steini mun ţví skarta nýja pokamerkinu á laugardaginn í Florida Captain mótinu. Hér er mynd af pokamerkinu hans Steina.


Fundur á Players í kvöld kl. 21.00.

Nú er rétt ađ minna á fundinn í kvöld á Players klukkan 21:00
 
Fariđ verđur yfir Floridaferđina 2008.
Tímasetningar, verđ og fl.

Allir áhugasamir hvattir til ađ mćta og tala viđ Lórenz og Sigga Hlö.


Íslenskt golfmót á Hanbury Manor í október

Egils Premium og Bylgjan Open
Stefnan er lögđ til London ţar sem spilađ verđur á Hanbury Manor golfvellinum.
Golfmót Egils Premium og Bylgjan Open verđur haldiđ föstudaginn 12.október og byrjar kl. 09.00.
Í ţessari ferđ verđur einnig bođiđ upp á ađ fara og sjá HSBC World Match Play sem haldiđ er á Wentworth vellinum frá 11.október og fram til 14.október. Ţetta verđur ţví veisla fyrir golfáhugamenn.
 
Keppt verđur í punktakeppni međ og án forgjafar. Ţađ verđa nándarverđlaun á öllum par 3 brautum og verđlaun fyrir lengsta drive á braut 12.
 
Ţađ verđur rćst á 1. og 10. holusamtímis. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar á útvöldum teigum. Allir ţurfa ađ skrá rétta forgjöf áđur en fariđ er af stađ. Skráning á forgjöf er hjá Express Ferđum, sími 5900 102.

Nánari upplýsingar hér 


Stórgolfarar bođa komu sína í íslenskt mót

Eftirtaldir stórmeistarar eru skráđir til leiks á Florida Captain mótinu ţann 22. september:
Loftur Ingi    8.9
Pétur Ingi Pétursson    12.4
Páll L. Sigurđsson    22.8
Steingrímur Waltersson    13.1
Sigvaldi T. Sigurđsson    18.5
Sigurđur Hlöđversson    20.2
Lórenz Ţorgeirsson   10.8Bjarni Ragnarsson    17.5
Óskar Alfređsson    21.8
Ţórleifur Gestsson    9.6
Sigţór Magnússon "Plummer"    19.9
Kristján Jóhannsson    19.8
Páll Eyvindsson  26.1

Ađrir sem ćtla ađ mćta en hafa ekki skráđ sig eru beđnir ađ klára ţađ strax međ ţví ađ senda póst á siggi@pipar.is


Florida Captain mótiđ 22. september - skráning núna!

Hiđ árlega 9 holu Florida Captain mót fer fram laugardaginn 22. september. Mótiđ verđur haldiđ á Mýrinni hjá GKG og verđur opiđ öllum sem komiđ hafa međ okkur í Floridaferđir međ Birdie Travel ásamt mönnum sem eru fullir áhuga á ađ koma međ. Mótsgjald verđur kr. 3.000 og eftir mót verđur grillađ og drukkiđ. Áđur en nánari upplýsingar verđa gefnar út ţurfa ţeir sem ćtla ađ mćta ađ skrá sig á netfangiđ siggi@pipar.is ţví viđ höfum takmarkađ pláss á völlinn og einnig ţurfum viđ ađ vita hversu margir hafa áhuga til ađ geta klárađ ađ skipuleggja dćmiđ. Sendiđ strax email, fullt nafn og grunnforgjöf.

Skrá sig núna siggi@pipar.is


PRO/AM á Hvaleyrinni í dag gekk vel

otton1 Spilađi í dag á Hvaleyrinni í PRO/AM móti sem var stryktarmót fyrir IPGA skólann. Ég fékk ađ spila međ góđum vini mínu, Ottó Sigurđssyni atvinnumanni í golfi, sem um síđustu helgi varđ Íslandsmeistari í holukeppni. Ađstćđur til golfs voru fínar framan ef en ţegar viđ áttum 4 holur eftir ţá var ţetta úrhellisdemba og frekar leiđinlegt ađ spila golf, ţó viđ höfum skemmt okkur ákaflega vel.Ég verđ ađ viđurkenna ađ spila međ svona hrikalega góđum gaurum setur mann ađeins út af laginu, ég spilađi sennilega minn versta hring í sumar á međ Ottó tók 3 fugla í röđ á fyrstu ţremur brautunum. Ég áttađi mig á ţví ađ golf er svakalega einföld íţrótt. Bara hugsa ađeins, miđa rétt og slá vel - ekkert annađ! Mótiđ endađi ţannig ađ Ottó vann höggleikinn, spilađi á einum undir og samtals á punktum urđum viđ í 3. sćti!!!! Ottó fékk 100ţús kall í verđlaun og ég fékk 20ţús króna inneign hjá ECCO. Capteinninn verđur ţá vćntanlega fljótlega kominn á glćsilega og rándýra ECCO skó á nćstu dögum. Fékk reyndar lánađa skónna hjá Stones smiđ um daginn og var bara ađ fíla ţá mjög vel. Annars styttist í fundinn góđa og skipulagning á Florida Captain er hafin en endanleg dagsetning ekki komin. í bili. Hlö.

King Cobra Offset driverinn er svakalegur

drivermpeed Mr. Hlöđversson fékk sér nýjan KIng Cobra Offset driver, beint úr kassanum, svokallađan súper streight á Florida. Um leiđ og Capteinninn lenti á Íslandi var skundađ međ Gumma HiSpot mági mínum, Stones Carpenter og Peter "the hole in one" í Coke. Viđ hentum okkur sem leiđ lá í höfuđstađ apa á Íslandi, Hveragerđi og skelltum á hinn fína og góđa völl ţeirra. Gvendurinn var međ ţađ á hreinu ađ ţađ átti ađ rústa máginum međ flugţreytuna. Svo viđ gerum langa sögu stutta ţá skildi ég HiSpot stjörnuna eftir í rykmekkinum undan nýja drivernum og rústađi rauđa ljóninu. Hann sá ekki til sólar enda ţungt yfir. Mćli međ ađ menn prófi ţennan nýja driver, sérstaklega ţeir sem eiga ţađ til ađ vera mikiđ til hćgri á brautum. Hef heyrt ađ Sissi píp eđa sleggjan eins og hann er kallađur okkar á milli, hafi lagt R7 drivernum og keypt sér King Cobra - ţetta geta ţessir iđnađarmenn! Later.
Hlö.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband