Færsluflokkur: Íþróttir
9.3.2008 | 07:57
Smá ferðasaga frá PGA mótinu í Tampa
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2008 | 10:22
Siggi Hlö - 40 ára í dag
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
6.3.2008 | 21:28
Eins og Daly byrjar sinn hring á PGA
Nú er smá hlé vegna rigninga og það ekkert smá þar sem þrumur og eldingar með tilheyrandi rigningu hefur sett strik í PGA mótið hér í Tampa. Þegar Ernie Els hóf leik þá fylgdi honum töluvert af fólki en þegar Jhon Daly hóf leik þá fyrst varð allt vitlaust af fögnuði og ca tífallt fleiri fylgja honum. Það eru mjög margir með HOOTERS derhúfur og láta vel í sér heyra og fagna verulega þegar Daly er að slá. Hann er kominn með tvo yfir par strax eftir þrjár brautir.
Nú ætlum við félagar að fara og athuga hvort verður ræst aftur þar sem það rignir örlítið ennþá.
Nánar síðar kveðja Bogi, Lolli og Silli.
![]() |
Magnús lék illa á lokahringnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2008 | 21:03
...og allir komu þeir aftur frá Florida
Þá eru flestir mættir aftur til landsins eftir frábæra ferð til Florida. Þrír urðu eftir að sinna persónulegum erindum en ætla þó að kíkja á Els og félaga á PODS mótinu sem fram fer í Tampa.
Nú er verið að safna saman öllum ljósmyndum ferðarinnar og henda út því sem ekki má sjást!
Um helgina ætti að koma inn myndasyrpa frá ferðinni og þá er um að gera fyrir þá sem vilja koma með næst að byrja að leggja inn pantanir fyrir ferðina 26. febrúar - 7. mars 2009!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2008 | 00:26
Silver Spring er flottur völlur
Veðrið í dag hefur ekki verið upp á sitt besta, gott íslenskt rigningaveður ásamt góðu venjulegu roki!
Það hefur þó engin áhrif á hópinn, í dag voru spilaðar 36 holur og mönnum gekk geysivel. Steini, Gummi Hi og Stinni voru að spila þokkalega, Gummi Hall og Nonni Óla voru að spila líka vel, Palli Lín fór heim að vinna enda allt brjálað að gera hjá Markhópum ehf. Captain Hlöðversson spilaði ágætlega en seinni hringur var brill því þá prófaði Hlö 3tréð hans Nonna og bara smell hitti fíflið....200+.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.3.2008 | 19:07
Úrslit frá mótinu í gær.
1 | Steingrímur Waltersson | 35 |
2 | Lórenz Þorgeirsson | 33 |
3 | Páll Línberg Sigurðsson | 32 |
4 | Hafþór Ólafsson | 29 |
5 | Friðþjófur Jóhannesson | 28 |
6 | Kristinn Kristinnsson | 28 |
7 | Brynjar Jóhannsson | 27 |
8 | Ragnar Már Sveinsson | 25 |
9 | Örn Unnarsson | 25 |
10 | Guðmundur J Hallbersgsson | 24 |
11 | Sigþór Magnússon | 24 |
12 | Sigvaldi Tómas Sigurðsson | 24 |
13 | Sigurður Stefánsson | 24 |
14 | Bogi Guðmundur Árnason | 23 |
15 | Guðmundur Jón Tómasson | 23 |
16 | Jón Kristján Ólason | 23 |
17 | Loftur Ingi Sveinsson | 22 |
18 | Sigurður Helgi Hlöðversson | 22 |
19 | Kristján Sigurður Jóhannsson | 20 |
20 | Óskar Alfreðsson | 19 |
21 | Ellert Jónsson | 17 |
22 | Bjarni Ragnarsson | 15 |
23 | Jónatan Guðnason | 14 |
24 | Alfreð Halldórsson | 9 |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.3.2008 | 00:04
Ný Skoðanakönnun

Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.3.2008 | 23:29
Hús 1481 í bestu golf göllunum eða hvað finnst þér ?
Wal Mart tískuvörudeildin selur snilldar fatnað á eldri borgara. Hér erum við í aðalhúsinu að pósa fyrir myndavélina. Skyrturnar okkar eru fiskaskyrtur og úr varð að menn fengu viðurnefni og hér eru þau:
Gummi Hi - Rækjan
Siggi Hlö - Tuna fish
Stinni - Lobster
Nonni Óla - Hákarlinn
Gummi Hallbergs - Sverðfiskurinn
Öddi - Keikó
Steini - Höfrungurinn
Palli - Marglyttan
Við hvetjum alla að kjósa um hverjir eru flottari, við eða hinir pappakassarnir í fréttinni hér fyrir neðan. Kosning fer fram á ATHUGASEMDIR.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
1.3.2008 | 21:13
Fallegir í fögrum laufum......................

Íþróttir | Breytt 3.3.2008 kl. 23:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.3.2008 | 20:58
Mótinu lokið og úrslit liggja fyrir síðar í kvöld
Nú er mjög vel heppnuðu móti lokið og átti Fribbi athriði dagsins þar sem hann stóð upp við tré og mundar sig við sveifluna lætur ríða af og vitir menn boltinn í tréð hann snýr sér undan............ menn fara að leita að boltanum en hann finnst ekki og enginn sá hvert hann fór nema Sir Fribbi sem fékk boltann undir handakrikann og þar sat bolti skorðaður af undir höndum.
Meira síðar
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)