Falcons Fire golfvöllurinn á Florida

ff_CI_imageMig langar að benda á frábæran völl í Florida sem ég spilaði einu ásamt svila mínu sem kallaður er Foxinn og það kom sér vel að velja Falcons Fire golfvöllinn sem er í Kissemmee í Orlando. Mæli með að menn spili þennan völl. Það er séð um allt fyrir mann. Settið þrifið og sett á golfbílinn sem er með gps tæki og þar má panta veitingar sem eiginlega þarf ekki því sæta "cheerleader" stelpan sem ætti að vera að vinna á Hooters er alltaf mætt með veitingar á viðráðanlegu verði. Skoðið vefinn þeirra http://www.falconsfire.com/


Smá Golfgrín

Two men were having an awfully slow round of golf because the two
ladies in front of them managed to get into every sand trap, lake, and
rough on the course.  They didn't bother to wave the men on through,
which is proper golf etiquette.

After two hours of waiting and waiting, one man said, "I think I'll
 walk up there and ask those gals to let us play through."  He
walked out the fairway, got halfway to the ladies, stopped, turned
around, and came back, explaining, "I can't do it. One of those
women is my wife and the other is my mistress.  Maybe you'd better
go talk to them."

The second man walked toward the ladies, got halfway there and, just
as his partner had done, stopped, turned around and walked back.  He
smiled sheepishly and said, "Small world."

Veðrið á Lakeside í Florida

Spáin fyrir daginn í dag er 19 stiga hiti og partly cloudy. Æji þá sólbrennist maður ekki!
Við viljum hvetja gesti síðunnar að skrifa sig í gestabókina og umfram allt senda okkur ábendingar og efni til að setja hér inn - þetta er félagsleg síða og lifandi!!!

BirdieTravel komnir á vefinn

Golfarar þessa lands! Nú eru Siggi Hlö og Lolli komnir með Blogg síðu. Hér á síðunni verður hægt að skiptast á skoðunum við okkur og fylgjast vel með Florida- ferðinni á milli ferða því það líða aldrei meira en 357 dagar á milli ferða! Við munum kynna Inverness svæðið vel fyrir þeim sem ekki hafa komið þangað. Skrifa um vellina, holurnar, glompurnar og allt sem tilheyrir því svæði. Nú eru nokkrir dagar í að við förum til Florida 5. árið í röð. Fyrst fórum við 8 saman - en í ár erum við 32 sem förum í ferðina. Þeir sem ekki þekkja svæðið sem við förum til í Florida þá má skoða myndir úr síðustu ferð hér http://www.pipar.is/private/florida/

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband