16.6.2007 | 00:15
Ástand golfvalla mjög misjafnt
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2007 | 00:10
Í pokanum hjá Lórenz
Lolli er međ svokallađa "Kallavei" dellu. Pokinn hans inniheldur:
Driver: Callaway FT-i 10° ferkantađ kvikindi. Brautartré er Callaway Great Big Bertha II 3 og 5. Járnin eru 4-PW Callaway X-16. Wedge: Callaway 51, 54 og 60° Pútterinn er Odyssey 2-Ball Blade. Bolti Callaway HX Tour 56. Hanski er Callaway Tour Series.
Ég skil ekkert í honum ađ vera ekki međ Callaway pútter.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 00:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.6.2007 | 23:32
Nándarmćling í Manchester-mótinu
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.6.2007 | 22:34
Hola í Höggi
Ţann 8. Júní gerđi hann Pétur Ingi Pétursson úr Golfklúbbnum Kili sér lítiđ fyrir og fór holu í höggi á 6. braut á golfvellinum í mosó og viljum viđ hjá Birdie-Travel óska honum til hamingju međ ţetta draumahögg allra kylfinga. Viđ hjá BT. munum taka ţetta högg til greina ţegar valiđ verđur í nćstu ferđ til Flórida ađ ári. Óskum viđ Pétri Inga til hamingju međ höggiđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2007 | 15:58
Manchester United golfmótiđ fór fram í dag

Íţróttir | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2007 | 22:29
Leirdalurinn fór vel í kylfinga
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2007 | 22:23
Birgir flottur í Vín
![]() |
Birgir Leifur lék á 68 höggum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2007 | 14:19
Gleđidagur hjá GKG - völlurinn 27 holur!
Í dag 9.júní 2007, eru tímamót hjá golfklúbbi Kópavogs og Garđabćjar, ţví í dag verđur völlurinn formlega 27 holur ţegar Leirdalur opnar. Verđur Opna GKG mótiđ haldiđ međ pompi og prakt. Mótiđ verđur stórglćsilegt og er sögulegt fyrir ţćr sakir ađ ţá verđur í fyrsta skipti spilađ upp í Leirdalinn. Vallarstarfsmenn hafa unniđ hörđum höndum viđ ađ gera völlinn sem glćsilegastan fyrir mótiđ og verđur ţví mikil upplifun fyrir kylfinga ađ spila völlinn fullbúinn í fyrsta skipti.
Mótiđ markar formlega opnun Leirdalsins og frá og međ laugardeginum verđur Vífilsstađarvöllur 27 holur.
Ţá er leikiđ holur 1, 2 og 3 á "gamla" vellinum. Ţá eru spilađar 9 nýjar holur í Leirdal, ţegar komiđ er til baka eru spilađar 4, 5, 15, 16, 17 og 18. braut.
Ţćr holur sem tilheyra ekki nýja vellinum sem kallađur verđur Leirdalur, verđa 9 holur á "gamla" vellinu og hefur sá völlur fengiđ nafniđ Mýrin.
Muniđ ađ skođa vel nýju skorkortin fyrir vellina en ţau eru hönnuđ af Sigga Hlö!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2007 | 11:27
Í pokanum hans Gumma Hi
Járn + Wedgar = Titleist
Trékylfur: Cobra
Driver: TaylorMade R7
Pútter: Hippo
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2007 | 08:05
Í pokanum hans Sigvalda
Ég er međ Ping G2 járnasett, 6-7-8-9-PW-SW-LW, 4 og 5 sem HB. Síđan er ég međ G2 5 tré og G5 3 tré og Driver, 10,5°. Pútterinn er einnig Ping G2 Anzer 33".
Kveđja,
Sigvaldi T. Sigurđsson
Kerfisstjóri
Menntasviđi Reykjavíkur.
Haldiđ áfram ađ senda upplýsingar um "Í pokanum mínum" á siggi@pipar.is.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 08:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)