3.9.2009 | 21:25
Vatnaboltar - til styrktar vallarstarfsmönnunum í Grafarholti!
Birdiefélagar!
Vinir mínir, vallarstarfsmenn í Grafarholti voru að veiða bolta úr tjörninni og eru með þá til sölu.
Þeir eru með allar helstu týpur, Titleist, Srixon etc. Allt saman er flokkað og selt í dúsinum á sanngjörnu verði. Verðdæmi Titleist PTS Solo 12stk á 1500 kall eða 125kr stk. Titleist NXT 2000 kall dúsinið. PROV1 á 4500 kall dúsínið. Þeir eru með þetta í vélageymslunni í Grafarholti. Eru þar frá 7-15 nema til 13 á fös. Þeir sem vilja hringja á undan sér geta hringt í Gunna Marteins í síma 772-9545.
Kveðja,
Hlö
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.