29.6.2009 | 23:28
Sissi sleggja drive-aði í annað póstnúmer...............
Það fara um golfheiminn eins og eldur í sinu fréttir af því þegar Sissi píparasleggja vann til verðlauna í móti á föstudaginn. Sissi sleggja drive-aði lengst allra í boðsmóti hjá Tengi, þótti mönnum svo mikið til koma að sleggjan fékk bikar fyrir afrekið. Þeir sem til sleggjunar þekkja vita að hann getur tekið svo á því að maður getur farið að vorkenna boltanum sem verður fyrir afli píparanns.
Óskum við Sissa til hamingju.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.