11.5.2009 | 08:25
John Daly notar sömu tegund af buxum og við!
Nú er það staðreynd að John Daly, Siggi Hlö og Gummi Hi nota allir sömu tegund af bolfbuxum. Þeir eru allir á samningi hjá fatafyrirtækinu Loudmouth Golf en þar er eingöngu framleiddur klæðnaður fyrir karlmenn með sjálfstraust. Á þessari mynd sem tekin er á lokadegi Spanish Open um helgina má sjá John Daly í gulu útgáfunni af nýju blómaseríunni. Siggi Hlö á grænu útgáfuna og Gummi Hi þá svörtu.
Athugasemdir
Mér finnst að það eigi að sekta menn fyrir svona sjónmengun ;)
Kristján Jóh. (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.