15.4.2009 | 11:15
Kokteilboð hjá Lórenz fyrir herrakvöldið
Enn og aftur ætlar Lórenz að leggja til félagsmiðstöð BirdieTravel og nú býður hann þeim sem tilheyra Birdie hópnum að koma kl. 18 í léttan fordrykk áður en haldið verður á Herrakvöld GKG. Eins og áður segir eru allir velkomnir á herrakvöld GKG óháð hvar þeir eru í klúbbi. Birdie-hópurinn stefnir á að fjölmenna á svæðið og nú þegar hafa Lórenz, Siggi Hlö, Kristinn, Óskar rakari, Bjarni mágur og Öddi málari bókað sig. Sissi píp, Siggi píp og Gummi Hi eru undir pressu að mæta og fyrr frýs í helvíti en að þeir mæti ekki - við bara trúum því ekki ef það gerist. Hvetjum alla aðra BT félaga að mæta, til dæmis Stjána Súsúkibilar, Steini Walt eða datt, Gísli bróðir og svo mætti lengi telja....Elli og Dóri the hobbits....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.