14.4.2009 | 20:45
Meðíferð á herrakvöld GKG
Það eru nokkrir Birdie félagar búnir að boða komu sína á Herrakvöld GKG sem fram fer á föstudagskvöldið 17. apríl nk. Herrakvöldin eru fyrir alla velunnara golfs á Íslandi, það mega aðrir en GKG félagar mæta og skemmta sér enda fyrst og fremst verið að hittast, skemmta sér og styðja við bakið á afrekskylfingum. Við hvertjum alla að fjölmenna á Herrakvöld GKG því þar verður gaman!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.