27.3.2009 | 05:29
Úrslit í Florida-golfmóti BirdieTravel
Nú er búið að krýna nýja heimsmeistara í golfi á Florida. Úrslit urðu eftirfarandi:
1. Kristinn tölvudúddi
2. Dóri fornleifadótagrafari
3. Siggi píp
4. Lolli Orange vann einnig næstur bíl í upphafshöggi
5. Elli hella varð einnig með stysta púttið
6. Öddi mál vann fyrir að vera oftast í sandi
7. Sissi píp næstur holu í 8 höggum
8. Captain Hlö vann lengsta drive
Varðandi búningakeppnina þá varð hún með frekar fræmri þátttöku en Lolli tók hana með því að mæta í gullskóm, já sagt og skrifað gullskóm. Kappinn hafði fyrir því að mála eitt af 8 pörum sínum með gullmálningu og kom hann sá og sigraði. Þar má segja að gullið hafi verið hans.
Óskum við öllum sigurvegurum til hamingju með árangurinn.
Athugasemdir
Öddi ég stólaði á þig að þú kæmir heim með bikarinn og Hlö myndi vinna búningakeppnina
Hvað klikkaði strákar
Kv Gummi Hi
Gummi hi (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.