20.3.2009 | 13:16
Sjúkralistinn
Nú það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur. En nú bregður svo við að einn í hópnum kemst ekki með vegna veikinda en til að lágmarka tjónið (golfmissinn) þá er hann búinn að breyta fluginu hjá sér og kemur út til okkar á mánudaginn. Sá sem er veikur er Kiddi tölvugúrú og verður hans sárt saknað til mánudags.
Við félagarnir óskum honum góðs bata.
Kiddi láttu þér batna.
Athugasemdir
Ég hefði keypt miðann hans í gær eða í morgun :-(
Kv Gummi hi
Gummi Hi (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.