Miðar á Arnold Palmer mótið komnir í hús

MiðarNú er búið að kaupa miða á Bay Hill mótið og miðarnir komnir í hús. Eins og í Austurbæjarbíói í gamladaga þá fengum við bestu sæti. Mr. Palmer ætlar að taka á móti okkur á föstudaginn þann 27. mars. Á áætlun hjá okkur er að skoða eitthvað af þessum nöfnum http://www.arnoldpalmerinvitational.com/GUIDE/pairings.aspx en á þessum lista má sjá alla þá helstu sem nú eru þegar búnir að skrá sig til leiks.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ok Ok ég verð bara með í sófanum heima með kaldan við hönd og góða yfirsýn yfir allan völlinn

Stonez (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 20:40

2 identicon

Okey við félagarnir finnum angan af grænu grasi og komum til með að veifa til þín.

Lolli (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband