16.3.2009 | 22:04
Kylfingur vikunnar hjá Kylfingi.is
Nú er Mr.Hlö að nálgast toppinn í íþróttinni allavegna sem umfjöllunarefni, því kappinn er kylfingur vikunnar hjá www.kylfingur.is
Þar vitnar Captain Hlö í þessa síðu.
Hér eftir verðum við að setja inn forgjöf kappanns svo að alþjóð geti fylgst með þegar hann fer niður í 15 í forgjöf.
Athugasemdir
Captein Hlö var funheitur í Básum í kvöld og kemur sjálfsagt til með að verma efsta sætið í floridacup þetta árið.
Stonez (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.