13.3.2009 | 11:47
Nú er vika í brottför
Nú er bara vika í brottför og vægt til orða tekið að spennan er að ná heljartökum á mönnum. 7 dagar og við komnir á Floridiska grund. 7 dagar eðar 168 klst eða 10.080 mínútur.
Þeir sem hafa komið með í þessar ferðir þekkja tilhlökkunina sem þessu fylgir og þegar maður lætu hugan reika þá er maður búin að taka mörg upphafshögg á 1. teig á Likeside. Á að láta vaða yfir tréð eða vera skynsamur.
Fáir í þessu hóp hafa skynsemina með eða.....................
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.