Garmin golf fjarlægðarmælir

Í sumar kemur á markaðinn nýtt fjarlægðar-lengdartæki frá Garmin. Nú geta menn kvatt laser kíkinn og það drasl sem menn hafa verið að kaupa sér. Kíkið á myndbandið sem búið er að setja inn á youtube og sjáið hvernig tækið kemur til með að virka. Það er ekki enn á hreinu hvort þetta tæki verði selt á Íslandi en Garmin umboðið í Ögurhvarfi er að kanna með að gera kort af öllum völlum landsins og ef það heppnast þá verður gamanog forgjöfin lækkar. Fá sér bara 2 tæki og þá lækkar hún x2!

Fylgist vel með hér á blogginu okkar því Pipar auglýsingastofa sér um Garmin umboðið á Íslandi og Siggi Hlö er að vinna þetta mál með þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband