10.8.2008 | 13:20
Pipar Open 16. ágúst - skráning hafin!
Hið árlega Pipar open fer fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbnum Kili,
Fyrirkomulag punktamót m/forgj. hæst gefið 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Glæsilegir vinningar
Nándarverðlaun á par 3 brautum.
Meðal vinninga má nefna:
Nokia E66 3G, GPS, nýjasti síminn sem kemur á markað í vikunni fyrir
mótið að verðmæti 59.900 frá Hátækni.
Glæsilegur kvöldverður fyrir 2 á Grillinu á Hótel Sögu.
Jakkaföt frá Herra Hafnarfirði.
Delma úr að verðmæti kr. 35.000,- frá Jóni og Óskari.
Reiðhjól frá Markinu að verðmæti 35.000.
Fjölskylduveislur frá KFC
Toblerone gjafakörfur
Golfboltar frá Deloitte
Gjafakort á Salatbarinn.
CapriSonne djús og Góu súkkulaði í pokann þegar ræst er út.
Fyrirkomulag punktamót m/forgj. hæst gefið 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Glæsilegir vinningar
Nándarverðlaun á par 3 brautum.
Meðal vinninga má nefna:
Nokia E66 3G, GPS, nýjasti síminn sem kemur á markað í vikunni fyrir
mótið að verðmæti 59.900 frá Hátækni.
Glæsilegur kvöldverður fyrir 2 á Grillinu á Hótel Sögu.
Jakkaföt frá Herra Hafnarfirði.
Delma úr að verðmæti kr. 35.000,- frá Jóni og Óskari.
Reiðhjól frá Markinu að verðmæti 35.000.
Fjölskylduveislur frá KFC
Toblerone gjafakörfur
Golfboltar frá Deloitte
Gjafakort á Salatbarinn.
CapriSonne djús og Góu súkkulaði í pokann þegar ræst er út.
Athugasemdir
Eruð þið með einhverjar upplýsingar um hvernær úrslitamótið í International pairs fer fram?
Kv. Ingvar Jónsson
Ingvar Jónsson (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 14:11
31 ágúst hjá GKG
Gummi hi (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.