29.6.2008 | 21:09
Úrslitin í fyrstu undankeppni International Pairs í golfi
Undankeppni International Pairs á Íslandi.
Úrslit á International Pairs undanmótinu sem fram fór í dag á velli GKG í Garðabæ.
1. sæti
Kristófer Jónasson / Jónas Kristófersson 47 punktar
2. sæti
Sigþór Magnússon / Gísli Þorsteinsson 44 punktar (betri síðustu 6 holurnar)
3. sæti
Ólafur Örn Ólafsson/ Þóroddur Halldór Ragnarsson 44 punktar
4. sæti
Skúli Baldursson/ Jón Heiðar Baldursson 43 punktar
5. sæti
Magnús Gylfason/ Jónas Sigurðsson 42 punktar
Þeir sem að lentu í 3. - 5. sæti geta nálgast vinningana sína í Pro Shop GKG.
Sigurvegarar mótsins og liðið í 2. sæti hafa unnið sér keppnisrétt á úrslitamóti International Pairs á Íslandi 31. ágúst.
Fleiri undanmót verða haldin og mega keppendur reyna eins oft fyrir sér og þeir vilja.
Næstu undanmót fara fram á Bakkakoti 13. júlí, Oddi 19. júlí og Kili Mosfellsbæ 24. ágúst.
Pörin mega vera tveir karlmenn, tvær konur eða blönduð, skiptir engu, bara betri bolti.
Fleiri mót verða auglýst síðar.
Sigurparið í lokkeppninni á Íslandi fer og keppir á International Pairs World Finals í St. Andrews í Skotlandi 22. og 23. september 2008.
Mótið er heimsmeistaramót áhugamanna í betri bolta. Spiluð er punktakeppni, betri bolti.
Betri bolti þýðir að hvor leikmaður leikur sinn bolta til enda og það skor sem gefur fleiri punkta telur fyrir liðið.
Úrslit á International Pairs undanmótinu sem fram fór í dag á velli GKG í Garðabæ.
1. sæti
Kristófer Jónasson / Jónas Kristófersson 47 punktar
2. sæti
Sigþór Magnússon / Gísli Þorsteinsson 44 punktar (betri síðustu 6 holurnar)
3. sæti
Ólafur Örn Ólafsson/ Þóroddur Halldór Ragnarsson 44 punktar
4. sæti
Skúli Baldursson/ Jón Heiðar Baldursson 43 punktar
5. sæti
Magnús Gylfason/ Jónas Sigurðsson 42 punktar
Þeir sem að lentu í 3. - 5. sæti geta nálgast vinningana sína í Pro Shop GKG.
Sigurvegarar mótsins og liðið í 2. sæti hafa unnið sér keppnisrétt á úrslitamóti International Pairs á Íslandi 31. ágúst.
Fleiri undanmót verða haldin og mega keppendur reyna eins oft fyrir sér og þeir vilja.
Næstu undanmót fara fram á Bakkakoti 13. júlí, Oddi 19. júlí og Kili Mosfellsbæ 24. ágúst.
Pörin mega vera tveir karlmenn, tvær konur eða blönduð, skiptir engu, bara betri bolti.
Fleiri mót verða auglýst síðar.
Sigurparið í lokkeppninni á Íslandi fer og keppir á International Pairs World Finals í St. Andrews í Skotlandi 22. og 23. september 2008.
Mótið er heimsmeistaramót áhugamanna í betri bolta. Spiluð er punktakeppni, betri bolti.
Betri bolti þýðir að hvor leikmaður leikur sinn bolta til enda og það skor sem gefur fleiri punkta telur fyrir liðið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.