Viltu komast frítt í golf á St. Andrews ?

IMG_1318lr Fyrsta undankeppni International Pairs á Íslandi fer frá hjá GKG á sunnudaginn.
Skráning er hafin á golf.is.
Liđiđ sem sigrar ţetta mót keppir á lokamótinu á Oddi 19. júlí.
Fleiri undanmót verđa haldin og mega keppendur reyna eins oft fyrir sér og ţeir vilja.
Sigurpariđ fer og keppir á International Pairs World Finals í St. Andrews í Skotlandi 22. og 23. september 2008.
Mótiđ er heimsmeistaramót áhugamanna í betri bolta.
Allt um mótiđ á ţessari síđu - www.internationalpairs.com

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband