13.5.2008 | 11:07
Útvarpsmenn 365 tókust á í golfi
Úrslitin í fyrsta mótinu af 5 í sumar sem starfsfólk útvarpssviðs 365 taka þátt í. 2 bestu munu aðeins telja.
Fyrsta mótið fór fram á GKG. Næsta mót verður auglýst hér á blogginu.
Úrslit:
1. Heiðar Austmann 37 punktar
2. Rikki G 33 punktar
3. Gústi Héðins 31 punktur
4. Brynjar Már 27 punktar
5. Bragi Guðmundsson 25 punktar
6. Siggi Hlö 23 punktar
7. Ragnar Már 13 punktar
8. Hemmi Gunn 9 punktar á fyrri 9
9. Svali - Frávísun (mætti ekki).
Athugasemdir
Hlö þú verður að fara koma þér í gang. Ætlaðir þú ekki að vinna mig í sumar kv Gummi HI :-)
Gummi Hi (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 12:54
Rólegur. Ég er rétt að vakna, 100 kíló og fjallmyndalegur. Í sumar mun ég pakka þér saman Guðmundur, það verður sérstaklega bloggað um það. Núna eru það bara skórnir sem særa mig og það var rok og ég sjankaði og.....búinn með afsaknirnar sem fylgdu settinu hehe...
Siggi Hlö (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 16:17
Virkaði nýja kallawayið ekkert. Þú átt að vinna öll mót með 3 trénu, það fylgir
sú ábyrgð með kylfunni.
Nonni Óla.
nonni (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 07:29
Kylfan var uppseld, ég er ekki búinn að fá hana! Nonni, ég verð að kaupa þína því greinilega þarftu ekki að nota hana sjálfur hehe...
Siggi Hlö (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 11:45
Jæja Kallinn minn ég ætla að minna þig á að ég er með einkaleyfi á sjanki ég vann það inn á meistaramótinu í fyrra og hana nú þú vinnur mig ekki í sumar nema ég muni ekki standa í lappirnar af drykkju :-)
Kv Gummi Hi
Gummi Hi (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.