Vellirnir að koma til

Nú er ég búin að spila þrjá velli á stuttum tíma.  Akranesvöllurinn kemur mér verulega á óvart, allt orðið grænt og mismunurinn á Akranesi og Hellu er mikill þar sem Hellan er ein sina og lítið sem ekkert grænt að sjá. Leiran var líka ansi flott fyrir rúmri viku síðan.

Ég mæli með að menn skelli sér á Akranes og spili þar. Það er greinilegt að sumarið kemur fyrr á Skagann er hér í bænum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hellan er sjaldnast græn!  Ekki frekar en völlurinn í Þorlákshöfn.

Lalli (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband