Fyrsta golfmót ársins í hífandi roki

Fyrsta golfmót sumarsins sem félagar í BirdieTravel mæta saman í fór vel fram í Leirunni í landi Garðs á Suðurnesjum. Hífandi rok var og fremur kuldalegt en þurrt og því alveg hægt að spila svokallað rokgolf.
Skor okkar félaga var viðundandi og hér eru punktar okkar manna:

Lórenz Þorgeirsson 31
Hafþór Ólafsson 27
Sigvaldi Tómas Sigurðsson 26
Jónatan Guðnason 13
Sigurður H Hlöðversson 22
Valgeir Guðmundur Magnússon 23
Kristinn S Kristinsson 27
Jón Kristján Ólason 31
Örn Unnarsson 32
Steingrímur Waltersson 25
Guðmundur Jón Tómasson 26
Jón Þór Sigurðsson 25
Kristján Sigurður Jóhannsson
Sigþór Magnússon 29
Sigurður Stefánsson 25
Páll Eyvindsson 22
Óskar Alfreðsson 30
Guðmundur J Hallbergsson 30
Ragnar Már Sveinsson 20
Bjarni Ragnarsson 18
Hjörleifur Harðarson 32
Björn Steinar Stefánsson 28
Guðmundur Lúther Loftsson 21


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er Öddi ekki a betra skori en þú..................

kv.

bjarni 

bJarni (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 19:32

2 identicon

Ég hefðu unnið sko EF ég hefði sett niður 6 stutt pútt.

Nonni Óla

Nonni Óla (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 20:26

3 identicon

Svaðalega hefði ég verið góður ef ég hefði spilað betur, eða þannig.

Kv. Lolli

Lolli (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 20:49

4 identicon

Rosalega er DjÖtzy góður í golfi ég man eftir að hann sló með mér upphafshöggin og svo sá ég hann aðeins á grínunum (eða hann spilaði alltaf allt aðra braut en við dödödödödö) en enga að síður góður árangur ps. hann er með ICONIÐ okkar HOTTERS DÖMUNA þannig það er að miklu að vinna í næsta móti KOMA SVO

Stone (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband