Breyting á forgjafarkerfinu

Golfsamband Íslands hefur ákveðið að samræma forgjafarkerfið hér á landi við önnur Evrópulönd og verða nokkrar breytingar á forgjafarkerfinu hér á Íslandi. Þetta er athyglisvert og verður gaman að sjá hvernig forgjöf hjá mönnum kemur til með að þróast einnig að þeir sem ekki eru með virka forgjöf og ætla sér að taka þátt í mótum og eiga ekki kost á að vinna til verðlauna. Eða Þeir kylfingar sem eru með óvirka forgjöf fá aftur virka forgjöf ef þeir skila inn 3 gildum skorum á golf.is á þessu ári. Mótanefndir klúbba ættu að láta alla keppendur vita í upplýsingum um mótið að kylfingar sem eru með óvirka forgjöf geta ekki unnið til verðlauna í mótinu.


mbl.is Breyting á forgjafarkerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ekki alveg að skilja þetta hér er með 15,8 í forgjöf og er með meðaltal 31,64 p og ég hækka uppí 32 p sem er 5,5-9,5 sem þíðir ?

Kv Gummi

Gummi Hi (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband