7.4.2008 | 10:21
Æfa, æfa og aftur æfa
Erum við allveg fullvissir um að Biggi kemur inn með glæsibrag þegar líður á árið því eins og hann segir sjálfur þá er að taka það besta úr þessu móti og byggja ofan á það.
Við hinir æfum og æfum því æfingin skapar meistarann, nú það er komin mánudagur og rétta að skella sér í Bása í kvöld, mæting klukkan 20:00. Góð mæting hefur verið síðstliðna mánudaga og erum við fullvissir um að nokkrir í okkar hóp verða meistarar í sínum klúbbum í sumar slíkar er framfarirnar.
En okey Básar klukkan 20:00 í kvöld.
![]() |
Nógu margir fuglar en of margir skollar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.