Ótrúlegt en satt - Tiger vann ekki

455588AÞað telst til tíðinda að Tiger vinnur ekki mót. Það er þó gott til þess að vita að hann er mennskur og gerir eins og við hinir líka smá mistök. Við verðum að fagna Geoff Ogilvy, ungur golfari og við eigum eftir að sjá nafn hans mjög oft á næstunni meðal efstu manna.

Munið æfinguna í kvöld í Básum, nú er ekkert ástarkjaftæði og rómantík hér! Mæta og æfa til meistara. Fyrsta mót okkar er eftir mánuð, þegar við Florida félagar fjölmennum á Carlsberg mótið í Keflavík. Munið að taka frá 24. apríl, en þá er mótið. Ekki er byrjað að leyfa bókun á rástímum en við munum vakta það vel og segja frá því hér á síðunni um leið og það opnar!


mbl.is Ogilvy stöðvaði sigurgöngu Woods
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband