Lýst er eftir golfurum

Fyrsta æfingJá það er nánast lögreglumál hvað það var léleg mæting á fyrstu æfingu eftir Florida, aðeins Hlöðversson, Steini Walters og Gummi Hi voru mættir á svæðið í frostinu. Síðar sást til Lolla á bílaplaninu og ekkert er vitað nánar af ferðum hans nema að sagt er að hann hafi laumast í að slá nokkra bolta og fögnum við því.
Næsta mánudagsæfing eftir viku sker úr á milli manna og músa og verður sérstaklega bloggað um þá sem ekki mæta og jafnvel nokkur leyndarmál látin flakka!!!

Það skal tekið fram að stórgolfarinn Jónas Hjartarson tók meðfylgjandi mynd af Hlöbz, Stonez og Gumz. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Strákar það eru 351 dagar 20 dagar og 3 mínútur í næstu ferð  þarf maður að æfa sig? ég spyr

Stinni smiður (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 21:27

2 identicon

Ég mætti reyndar á það æfingasvæði sem var næst mér, Manatee, FL. Þar var 20+ og frekar stillt veður! Prófaði nýju verkfærin, G10 driver, 3 tré og 18° hálvitann. Kem sterkur inn í Básana 24. mars eftir langa dvöl á FL.

 Kveðja úr sólinni, Silli snilli.

Silli snilli (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 15:18

3 identicon

Kæri STINNI það er ekki seinna vænna en halda áfram að æfa sig þó svo Ameríku ferðin sé afstaðinn því það styttist í fyrsta golfmót hjá hópnum eins og máltækið segir ÆFINGIN SKAPAR MEISTARANN. Svo Stinni halltu áfram að æfa æfa æfa æfa æfa æfa æfa æfa æfa æfa svo þú verðir enn betri.

Óþekktur (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband