1.3.2008 | 23:29
Hús 1481 í bestu golf göllunum eða hvað finnst þér ?
Wal Mart tískuvörudeildin selur snilldar fatnað á eldri borgara. Hér erum við í aðalhúsinu að pósa fyrir myndavélina. Skyrturnar okkar eru fiskaskyrtur og úr varð að menn fengu viðurnefni og hér eru þau:
Gummi Hi - Rækjan
Siggi Hlö - Tuna fish
Stinni - Lobster
Nonni Óla - Hákarlinn
Gummi Hallbergs - Sverðfiskurinn
Öddi - Keikó
Steini - Höfrungurinn
Palli - Marglyttan
Við hvetjum alla að kjósa um hverjir eru flottari, við eða hinir pappakassarnir í fréttinni hér fyrir neðan. Kosning fer fram á ATHUGASEMDIR.
Athugasemdir
Laufin eru betri, hér á frónni er beðið eftir laufunum og græna litnum. STRÁKAR !!!! fiskar eru til að BORÐA, og Keikó er dauður og marglittan er eitruð. Allt er vænt sem vel er grænt. - Góða skemmtun.
kosning (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 23:42
Ég er stolt af þér Nonni minn,, þó að það sjáist lítið af þér á þessari mynd líka:) Hákarlar eru hlédrægir og þeir komast ekki í spíkat eins og litli dvergurinn sem er fremstur á myndinni. Ég sé að þú ert með þeim hávöxnustu í þínu húsi (þeir stærstu eru alltaf hafðir aftastir í myndatöku) og væntanlega hefurðu unnið bikarinn í "sexý-asta-sveiflan" keppninni:) Vildi bara senda þér baráttukveðjur frá mér og börnunum. Kysstu samt dvergana sjö sem eru með þér í húsi frá okkur,, þú ert okkar Mjallhvít.
Love, kisses and hugs,,
Pokahontas
Frúin hans Nonna (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 00:46
Vúllívú,, gleymdi að segja að mér finnst fiskibúningurinn flottari en laufin:)
Skór, pils, gullhálsmen og gullhringur, kjóll og skór í stíl, úlpa,,,,,,hringdu bara,, luv
Poka (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 00:48
Ekki spurning fiskaskyrturnar eru folttari og einnig meiri nýting í þeim.Hinir gætu valdið ótta við hriðjuverk.Ekki skemmir fyrir gleðin á fiskamyndinni en þeir sýna að þeir eru miklu glaðari og væntanlega betri í golfi, ekki spurning.Er hrædd um að það sé alltof gaman hjá ykkur þar sem lítið hefur veið að því að minn maður láti heyra í sér.Fékk eithvað símanúmer sem svarar aldrei í eða er á tali,,,,,held að þetta sé númerið í wall mart.Ekki koma í gegnum tollinn í þessum skyrtum þið gætuð lent í rassaskoðun.Enn og aftur fiskaskyrtan vinnur og eru líka miklu myndalegri.
Drottningin (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 09:01
Fiskarnir maður, bera af!!
Jón Birgir Valsson, 2.3.2008 kl. 19:18
Fiskarnir eru laaaaang bestir og ekkert smá flottir.
ERFIÐ (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 21:40
Fiskarnir
Ja, ef þú bara vissir ! (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 14:00
Að sjálfsögðu eru fiskarnir flottari enda minn maður þar á meðal....
Litla sis (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 15:31
Fiskarnir eru lang flottastir.....Wal Mart klikkar aldrei!!
Eiki KR (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.