1.3.2008 | 21:13
Fallegir í fögrum laufum......................
Þetta lið stefnir að því að vinna búningakeppnina. Fribbi hefur skráð sig sem björtustu vonina. Hér fylgir mynd af þessum föngulega hóp sem klæddi sig upp á þessum hátíðardegi og svo er bara að bíða kvölds og sjá hvort við vinnum ekki búningakeppnina.

Athugasemdir
Guð minn almáttugur klæðnaður!!!!! eru þessir menn að fara til Íraks fyrir Björn Bjarna eða hvað að láta þetta sjást á golfvelli í Ameríku er hneiksli vonandi þetta eru eins og HERMENN.
Óþekktu (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.