Spennan í hámarki .................

Það er í dag og allir að farast af spennu. Nú þegar er ég búin að heyra í fimm einstaklingum sem er komnir í flughöfnina í huganum.

Allt klárt: passi, flugseðill, kreditkort restinni er hægt að redda, gott er samt að hafa með golfsettið.

Veðurspáin er uppá 27°C í Inverness fyrir daginn í dag.

Hæ hó jíbbí jei og jíbbíja jei það er kominn brottfarardagur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband