16.2.2008 | 12:46
Sama og við ætlum að gera ..........
Mickelson sínir allar sínu bestu hliðar en fékk ekki nema 7 pör svo svipað og við, eini munurinn var sá að hann fékk 9 fugla og tvo skolla. Við eru hins vegar að fá þessa skolla í stað fugla.
Nú eru 10 dagar í brottför og er lokahrinan í æfingaprógraminu þessi:
18.02 Mánudagur Básar klukkan 20:00
21.02 Fimmtudagur Sporthúsið klukkan 22:00
25.02 Mánudagur Básar klukkan 20:00
Brottför þriðjudaginn 26.02 og þá verður tekið við að spila í 8 daga við bestu aðstæður. Munið bara eftir því að taka með sólarvörnina því við klakabúar erum ekki með neina vörn fyrir Floridasólinni.
![]() |
Mickelson lék frábært golf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Rosalega er maður orðin spenntur að komast í golf og hitan sem er þarna og fá sér captein og tiheyrandi ekki sakar að vera í góðum félagsskap. Enda er maður annanhvern dag í básum að halda sveiflunni heitri.
Óþekktur (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 15:16
Flottir góða ferð gott golf og góða skemmtun
svingur (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.