8.2.2008 | 16:46
Fór holu í höggi
Það langar alla golfara að hafa farið draumahöggið eða holu í höggi oftast reyna menn það á par 3 holum en sumir eru bara högglengri en aðrir og stytta sér leið (Eins og við birdie félagar gerum ávalt) en að fara holu í höggi á erfiðustu par 4 holu í heimi er einstakt og ekki víst að það verði gert aftur set inn staðfestingu á það var gert smella HÉR.
Athugasemdir
Hei - þetta er 3. holan á mínum heimavelli á Akranesi.... grísaði mig í hel þarna 13. maí 2005 að mig minnir -eða var það 2006? skiptir engu máli. Hole in One eftir 28 ára bið...... meter of langur, aðeins hægra meginn við holu með PW, easy backspinn og boltinn ofaní.. þetta er helvíti auðveld íþrótt
Sigurður Elvar Þórólfsson, 8.2.2008 kl. 22:54
Þá er bara að skella sér til HAWAI og reyna við þessa erfiðustu í heimi.
Stone (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.