Meirihlutamæting á Players

Svo góð var mætingin á Players að við hefðum getað stofnað nýjan borgarmeirihluta! Það er kominn spenningur í hópinn og nú er rétt mánuður í ferðina. Þar sem margir ætla sér að panta vörur á netinu og láta senda í húsið okkar þá er hér heimilisfangið á klúbbhúsinu sem tekur við pökkunum áður en við komum á svæðið:

4543 E. Windmill Drive
Inverness, 34453
Florida
USA


Ég mun láta stelpurnar í klúbbhúsinu vita að frá núna og fram að komu okkar þá muni berast pakkar til okkar og þær passa upp á allt saman!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Datt í hug að bæta við heimasíðu Valkusa. www.valkusa.com . Þarna er svæðið sem við verðum á.

Kv. Silli.

Silli snilli (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband