17.1.2008 | 15:46
Styttist í Floridaferð 2008
Jæja nú styttist í brottför og rétt að fara yfir helstu málin sem ferðina snertir.
Við verðum með fund í félagsheimilinu okkar (Players) næsta mánudagskvöld, 21. jan, klukkan 21:57 að staðartíma.
Farið verður yfir:
Rástíma
Á hvaða völlum er spilað
Opna BirdieTravel-mótið, fyrirkomulag ath mikið um nýjungar
Nýr verðlaunagripur kynntur til sögunnar. Hefur fengið nafnið bikar (frumlegt ekki satt)
Búningakeppnin
Mömmusjóð
Vegabréf
Ásamt ýmsu öðru sem gott er að vita og ekki gott að vita
Ætla ekki allir að mæta ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.