Skrokkar í lagi

Við í ritstjórn golbloggsins tökum þetta til okkar og höfum sett markmiðið á það að koma okkar skrokkum í betra form. Ekki er þó um að ræða að Siggi fari á borða grænmeti og Lolli og Steini detti í líkamsræktarsali landsins heldur ætlum við að ná upp betra úthaldi með aukinni hreyfingu. Við ætlum að byrja smátt t.d. með því að leggja bílnum tveimur stæðum frá vanalega bílastæði þegar laggt er fyrir utan vinnustaðinn, labba sjálfir eftir bjór í ísskápinn og svo mætti lengi telja.

En öllu gamni slepptu þá óskum við þess að Biggi nái heilsu og fari að sýna sitt rétta andlit.


mbl.is Birgir: „Þarf að koma skrokknum í lag"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

Svo er líka hægt að kaupa skó með reimum.

Björn Heiðdal, 12.1.2008 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband