Góð mæting á mánudagsæfinguna

BasarÞað var góð mæting á æfinguna í Básum í gærkveldi. Margir að æfa sig í kuldanum og lítur hópurinn bara ansi vel út. Stinni smiður, einn af nýliðum ferðarinnar til Florida mætti og kynntist hópnum og nú eiga bara nokkrir nýliðar eftir að mæta og kynna sig til leiks. Ljósmyndari golfbloggsins var á svæðinu og smellti einni laufléttri af hópnum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband