29.12.2007 | 22:51
Þjófstartari meðal vor!
Steini smiður er staddur með fjölskyldu sinni á Florida núna um jól og áramót því hann ætlar að koma ansi sterkur inn í ferðinni okkar í lok febrúar. Reyndar er vitað um að Siggi Hlö verði staddur á Englandi dagana 8. - 11. febrúar og verður ef við þekkjum hann rétt þá með settið með sér. Hér er kveðja sem hann Steini skildi eftir handa okkur:
Er her staddur i floridamall i apple budinni adeins ad kikj a netid her er allt gott af fretta af golfinu bara bongoblida vellirnir i bloma og forgjofin laekkar og laekkar jolakvedja STONE
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.