Tvö síðustu nöfnin í Floridaferðina

19th-Hole-in-GolfÞá er komið á hreint hvaða tveir aðilar fylla ferðina okkar 2008 en það eru úrvalsgolfararnir Brynjar Jóhannesson, Framkvæmdastjóri Fram FFR og Kristinn S Kristinsson eða Stinni eins og hann er alltaf kallaður, Stinni smiður. Þeir eru hér með boðnir velkomnir í hópinn. Á næstu dögum fá menn sendar upplýsingar frá Icelandair um greiðslufyrirkomulag á fluginu sjálfu.

Enn er þó eitt laust hús fyrir 8 manna hóp - en það verður aðeins látið til hóps, ekki selt sæti og sæti. Þannig að ef einhver er með 8 manna hóp og vill fara í skemmtilegustu golfferð ársins þá er um að gera að setja sig í samband við Sigga Hlö, yfirfarameistara í síma 896 2022 - strax!
Meðfylgjandi mynd er dæmigerð fyrir þennan golfhóp - 19 holan er mjög mikilvæg hehehehe....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband