10.12.2007 | 11:45
Rífum af okkur slenið
Nú er lag að rífa sig upp úr sófanum og mæta í Bása í kvöld. Við hefjum æfingar klukkan 20:00 á því að Steini Walters hefur æfinguna með fyrsta svingi. Þarna er komin skýringin af hverju Seini Swingur er kallaður Steini Swingur. Nú upp úr klukkan 20:30 veður Lolli með húslestur og Siggi Hlö lýkur þessu með kvæða og rýmnalestri.
Okey en allavegna verður æfing í Básum klukkan 20:00.
Athugasemdir
Aðalfundur hjá okkar annars ágæta golfklúbbi GKJ í kvöld því mætum við ekki í bása SORRY.
Stone (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.