22.10.2007 | 19:33
Laust hús í Florida fyrir 8 manns
Þannig hefur skipast að BirdieTravel hópurinn á eitt hús laust í ferðinni okkar til Florida þann 26. febrúar - 5. mars 2008. Ef lítill vinahópur/hjónahópur hefur áhuga á að taka þetta 8 manna einbýlishús með einkasundlaug, þá mega viðkomandi senda email á siggi@pipar.is og fá þá sent til baka verð pr. mann og hvað er innifalið. Einnig má hringja beint í Sigga Hlö í síma 896 2022.
P.s. sendið þessar upplýsingar áfram ef þið vitið um einhverja sem eru að spá í svona ódýra og skemmtilega ferð til USA!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.