Mánudagur með öllu sínu góðgæti

Nú er runnin upp mánudagur sem þýðir að það er æfing í Básum. Mæting klukkan 20:00 og verður farið yfir grundvallaratriði í félagslegum undirbúningi fyrir Florida-ferðina 2008 einnig verða slegnir boltar og Siggi sýnir hvernig á að senda boltan með Cobra-driver í annað póstnúmer.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband