Pípari prófar King Cobra og heillast

DSC01864Í Básum í gærkveldi átti sér stað sá einstaki viðburður í íslenskri golfsögu að Siggi Pípari fékk að prófa King Cobra driverinn hans Sigga Hlö. Siggi Píp sem hingað til hefur verið sáttur við smá slæs með sínum RAM, prófaði að slá með Cóbruni. Allt strik beint hjá kallinum og meira að segja í einu höggginu datt píparinn nánast á hliðna en höggið strikbeint - 800plús! Nú er svo komið að Siggi Píp mun kaupa sér eintak af þessum galdra dræver í næstu ferð ef hann er ekki þegar búinn að panta sér einn slíkan af Netinu.

Ef myndin prentast vel má sjá píparann þar sem hann þurfti aðeins að halla sér eftir gríðarlega erfiðan dag á flötunum í Inverness. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband