Básar taka á móti stórstjörnum

Þá er komið að því að liðka kropp og hitta félaga því Florida-félagar mæta í Bása í kvöld.

Mæting klukkan 20:00. Létt upphitun síðan tekið til við að sveifla síðan tegjur og svo loks slökun.

Allt er þetta undir handleiðslu reyndra spilara og mikilla ferðafrömuða.

Sjáumst í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mikið var gaman að sjá ykkur stórstjörnurnar í gær í básum og þvílík högg hef ég bara ekki séð hér áður og eftir að píparinn fékk lánaðan driverinn hjá sigga hlö guð minn góður ekkert smá drive hjá kalli

Forvitinn (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband