30.9.2007 | 13:38
Mátti ekki tćpara standa í Bćndaglímu
Ţrátt fyrir vonda veđur spá ţá mćttu Florida félagar sem eru skráđir í GKG á bćndaglímuna. Ţađ var óvenjugóđ mćting og góđur mórall. Ţarna voru mćttir golfgarpar á borđ viđ Bjössa á Players, Guđmund Lúther, Gunna Smith, Hjölla, Sigga Hlö og fleiri Floridakónga! Ţćr Hansína Ţorkels og Jónína Páls voru Bćndur ársins og leiddu sín liđ áfram í sérdeilis fínu golfveđri. Í lokin var ţađ Hansína sem kreisti fram sigur en hennar liđ vann međ 2 punkta mun. Óstađfestar fregnir herma ađ allir Florida-drengirnir hafi veriđ í liđi Jónínu!!!
Myndin af ţeim stelpum er tekin í sumar á St. Andrews í Skotlandi, en ţćr skipuđu liđ Íslands í International Pairs World Finals 2007.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.